Verið velkomin á vefsíðu TMARK.

 

Fyrirtækið var stofnað í janúar 2007 af Halldóri Jóhannssyni og Ingibjörgu Björnsdóttur. Fyrirtækið er dreifingaraðili þekktra alþjóðlegra vörumerkja á sviði íþrótta.

 

Markmið fyrirtækisins er að bjóða viðskiptavinum upp á gæði, þekkingu og framúrskarandi þjónustu. Öll þjónusta við viðskiptavini er unnin af virðingu, heiðarleika og nákvæmni. 

 

 

 

Tmark | Ögurhvarf 8 | 203 Kópavogur | Sími: 562-1300   Tmark á Facebook